fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 18:30

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur óánægðra stuðningsmanna Chelsea, létu í ljós skoðanir sínar fyrir utan heimavöll liðsins, Stamford Bridge. í dag. Thomas Tuchel var á dögunum ráðinn knattspyrnustjóri liðsins eftir að ein af goðsögnum félagsins, Frank Lampard, hafði verið sagt upp störfum.

Hópurinn hengdi upp stóran borða þvert yfir hlið sem stendur fyrir utan heimavöll Chelsea, á honum stóð „Sirkusinn heldur áfram.“

Eflaust er þessum skilaboðum beint til Roman Abramovich, eiganda félagsins en Thomas Tuchel er tíundi knattspyrnustjórinn sem hann ræður til félagsins.

Dræm úrslit Chelsea á tímabilinu eru ástæða þess að Lampard var látinn fara. Liðið situr í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er sex stigum frá Meistaradeildarsæti þrátt fyrir að hafa eytt stórum fjárhæðum í kaup á leikmönnum fyrir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur