fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
433Sport

Sjáðu atvikið: Slapp við spjald eftir að hafa traðkað á andstæðingi

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 21:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá með sanni segja að Alfredo Morelos, leikmaður Rangers, hafi sloppið með skrekkinn í leik Hibernian og Rangers í skosku úrvalsdeildinni í kvöld.

Á 20. mínútu traðkaði hann á andstæðingi sínum í baráttu um boltann. Morelos hefur verið þekktur fyrir hörku í leik sínum og var til að mynda rekinn fimm sinnum af velli tímabilið 2018-2019 með Rangers.

„Þetta hefði auðveldlega geta verið rautt spjald,“ sagði lýsandi leiksins á Sky Sports

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valdabarátta og krísufundur hjá Bæjurum

Valdabarátta og krísufundur hjá Bæjurum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að tap Bayern í kvöld marki upphafið af endalokum Hansi Flick með liðið – Gæti stýrt þýska landsliðinu gegn Íslandi í Reykjavík

Telur að tap Bayern í kvöld marki upphafið af endalokum Hansi Flick með liðið – Gæti stýrt þýska landsliðinu gegn Íslandi í Reykjavík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp hvetur sína menn til dáða fyrir stórleikinn gegn Real Madrid – Þýðir ekki að horfa á fortíðina það sé núið sem skipti máli

Klopp hvetur sína menn til dáða fyrir stórleikinn gegn Real Madrid – Þýðir ekki að horfa á fortíðina það sé núið sem skipti máli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum
433Sport
Í gær

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid
433Sport
Í gær

Ísland og Ítalía skildu jöfn

Ísland og Ítalía skildu jöfn
433Sport
Í gær

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl