Fimmtudagur 04.mars 2021
433Sport

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 10:30

Tyrell Robinson til vinstri Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrell Robinson fyrrum leikmaður Arsenal hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir að misnota 14 ára stúlku., leikmaður Bradford City á Englandi hefur verið rekinn frá félaginu. Hann er sakaður um að hafa misnotað barn kynferðislega.

Robinson játaði því fyrir dómi að hafa stundað kynlíf með 14 ára stúlku, þá tók hann mynd af tveimur nöktum 14 ára stúlkum sem voru upp í rúmi með vini hans.

Robinson og vinur hans Korie Berman fengu þrjár 14 ára stelpur í íbúð hans árið 2018 þegar hann lék með Bradford.

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi. Robinson og vinur hans voru tvítugir þegar atvikið átti sér stað en þeir vissu að stúlkurnar væru 14 ára gamlar.

Robinson er 23 ára gamall en Bradford rifti samningi hans um leið og ákæra var gefinn út. Robinson ólst upp hjá Arsenal en gekk í raðir Bradford árið 2017.

Berman vinur hans var dæmdur í sex ára fangelsi en stúlkurnar höfðu aðgang að áfengi á heimili þeirra. Robinson hafði boðið stelpunum í heimsókn, fyrir dómi kom fram að hann hefði sent einni þeirri skilaboð. „Þú ert falleg en aldurinn þinn er smá vesen,“ sagði Robinson, meðvitaður um aldurinn á stelpunum en það stoppaði hann ekki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Sheffield vann sinn þriðja leik á tímabilinu – Burnley og Leicester skildu jöfn

Enska úrvalsdeildin: Sheffield vann sinn þriðja leik á tímabilinu – Burnley og Leicester skildu jöfn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Bruno ekki eiga sklið að vinna verðlaunin

Segir Bruno ekki eiga sklið að vinna verðlaunin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins sex félög sem eiga möguleika á að fá Haaland – Vill ekki sjá Chelsea

Aðeins sex félög sem eiga möguleika á að fá Haaland – Vill ekki sjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að gefa krónu í afslátt – Þénar 106 milljónir á viku

Ætlar ekki að gefa krónu í afslátt – Þénar 106 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Niðrandi skilaboð um konur í beinni útsendingu vekja mikla reiði

Niðrandi skilaboð um konur í beinni útsendingu vekja mikla reiði
433Sport
Í gær

Hún hugsar um heimilið og börnin – Heit máltíð bíður Ronaldo þegar hann kemur heim

Hún hugsar um heimilið og börnin – Heit máltíð bíður Ronaldo þegar hann kemur heim
433Sport
Í gær

Stór jarðskjálfti í miðju viðtali við Arnar Þór – Nýr sjónvarpsþáttur fer í loftið í kvöld

Stór jarðskjálfti í miðju viðtali við Arnar Þór – Nýr sjónvarpsþáttur fer í loftið í kvöld