fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Odion Ighalo yfirgefur Manchester United – „Eitt sinn rauður ávallt rauður“

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo hefur yfirgefið herbúðir Manchester United en hann tilkynnti það á Instagram síðu sinni í dag en leikmaðurinn var á láni hjá liðinu frá Shanghai Greenland Shenhua í Kína.

Ighalo gerði 5 mörk í 23 leikjum fyrir Manchester United snýr aftur til Kína en hann var sjóðheitur þar og var búinn að gera 10 mörk í 17 leikjum á tímabilinu áður en United fékk hann á láni síðasta janúar.

Sem barn studdi Ighalo Manchester United og hefur margoft tjáð sig um að æskudraumur hans væri að spila fyrir Manchester United sem hann vissulega gerði og segist hann vera þakklátur fyrir tíma sinn hjá liðinu.

Hægt er að sjá yfirlýsingu Ighalo á Instagram hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot