fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Aftur í tímann: Paul Scholes reyndi að kýla Xabi Alonso

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United hefst kl. 16.00 og er undirbúningur fyrir leikinn löngu hafinn enda stærsti leikur ársins hingað til.

Manchester United sem situr á toppi deildarinnar eftir 17 umferðið í fyrsta skipti síðann 2013 og Liverpool í þriðja sæti þrem stigum fyrir neðan svo það má búast við hörkuleik.

Í dag förum við hinsvegar aftur í tímann eða til ársins 2007 þegar að liðin mættust á Anfield og Paul Scholes var ekki langt frá því að lenda hnefahöggi í andlit Xabi Alonso leikmanns Liverpool í þeirri viðureign liðanna, Martin Atkinson dómari sá atvikið og þrátt fyrir að engin snerting átti sér stað fékk Scholes engu að síður að sjá rauða spjaldið fyrir vikið.

Gary Neville fékk í sömu viðureign 5000 punda sekt fyrir að fagna af aðeins of mikilli ástríðu þegar að John O’Shea skoraði sigurmark Manchester, en ótrúlegt en satt hefur ekki rautt spjald litið dagsins ljós síðan að Steven Gerrard var rekinn af velli árið 2015.

Hægt er að sjá atvikið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Í gær

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“