fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Þórdís Hrönn gengur til liðs við Breiðablik

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 18:59

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks og snýr aftur heim í Kópavoginn þar sem hún byrjaði feril sinn í meistaraflokki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Breiðablik í dag.

Þórdís Hrönn er fædd árið 1993 og hefur á ferlinum spilað 136 leiki í deild og bikar hér heima og skoraði í þeim 29 mörk með Blikum, Stjörnunni, Þór/KA og nú síðast KR. Þá hefur hún leikið með sænsku liðunum Älta og Kristianstad.

Þórdís Hrönn á að baki tvo leiki með A-landsliðinu, auk fjölda landsleikja með yngri landsliðum Íslands.

Breiðablik eru ríkjandi Íslandsmeistarar í kvennaflokki eftir að hafa unnið Pepsi-Max deild kvenna í fyrra. Liðið endaði með 42 stig eftir 15 leiki í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun