Laugardagur 27.febrúar 2021
433

Pétur Viðarsson tekur slaginn áfram með FH

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 14:18

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Viðarsson hefur framlengt samning sinn við FH um eitt ár. Pétur sem er 32 ára þarf ekki að kynna fyrir stuðningsmönnum FH, einn af sigursælustu leikmönnum sem hefur í gegnum síðasta áratuginn leitt vörn Fimleikafélagsins.

Pétur spilaði 14 leiki í deild og bikar á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað 251 leik fyrir FH á ferlinum og skorað í þeim 12 mörk.

Í desember síðastliðnum var Pétur valinn í lið áratugarins hjá Stöð2Sport, enda einn af bestu varnarmönnum deildarinnar í fjölmörg ár. “Það eru spennandi tímar framundan hjá FH. Það er sterkt FH DNA í mér og með nýjum þjálfurum og nýju fólki skynja ég hungur. Mikið af ungum leikmönnum sem geta náð langt og við erum komnir með lið sem er vel samkeppnishæft. Það er mikil tilhlökkun í mér að byrja knattspyrnusumarið 2021,“ sagði Pe´tur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Fólk kallar mig rasshaus en ég svaf upp í hjá mömmu til 17 ára aldurs“

„Fólk kallar mig rasshaus en ég svaf upp í hjá mömmu til 17 ára aldurs“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“
433Sport
Í gær

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald
433Sport
Í gær

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur