Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Jón Guðni Fjóluson hefur náð samkomulagi við Hammarby

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 16:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson mun á næstu dögum skrifa undir samning við sænska félagið, Hammarby. Frá þessu segja miðlar þar í landi.

Þessi 31 árs gamli varnarmaður lék með Brann í Noregi til skamms tíma á síðast ári, eftir að hafa yfirgefið Krasnodar í Rússlandi.

Jón Guðni þekkir vel til fótboltans í Svíþjóð en hann var í herbúðum Sundsvall frá 2012 til 2015 áður en hann gekk í raðir IFK Norrköping.

Búist er við að Jón Guðni verði kynntur til leiks á næstu dögum en samningar um kaup og kjör er í höfn.

Aron Jóhannsson lék með Hammarby á síðustu leiktíð en íslenski framherjinn ákvað að rifta samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alfreð æfir einn og óvíst er hvenær hann snýr aftur

Alfreð æfir einn og óvíst er hvenær hann snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bullurnar í Hollywood – Jay Z, Julia Roberts og fleiri hafa sama áhugamál

Bullurnar í Hollywood – Jay Z, Julia Roberts og fleiri hafa sama áhugamál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt skref Tryggva á Blönduós vekur athygli – „Þetta er sprengjusvæði“

Óvænt skref Tryggva á Blönduós vekur athygli – „Þetta er sprengjusvæði“
433Sport
Í gær

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Í gær

Zlatan sendir væna pillu á Lebron James

Zlatan sendir væna pillu á Lebron James