fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433Sport

Jón Guðni Fjóluson hefur náð samkomulagi við Hammarby

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 16:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson mun á næstu dögum skrifa undir samning við sænska félagið, Hammarby. Frá þessu segja miðlar þar í landi.

Þessi 31 árs gamli varnarmaður lék með Brann í Noregi til skamms tíma á síðast ári, eftir að hafa yfirgefið Krasnodar í Rússlandi.

Jón Guðni þekkir vel til fótboltans í Svíþjóð en hann var í herbúðum Sundsvall frá 2012 til 2015 áður en hann gekk í raðir IFK Norrköping.

Búist er við að Jón Guðni verði kynntur til leiks á næstu dögum en samningar um kaup og kjör er í höfn.

Aron Jóhannsson lék með Hammarby á síðustu leiktíð en íslenski framherjinn ákvað að rifta samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kun Aguero með COVID-19

Kun Aguero með COVID-19
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld