Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Hatar 63 milljóna króna bílinn sinn – „Veit ekki af hverju í andskotanum ég keypti hann“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 15:00

Aguero með kagganum sem hann þolir ekki. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero framherji Manchester City veit ekki af hverju hann ákvað að kaupa sér Lamborghini Aventador, Aguero borgaði 63 milljónir fyrir bílinn. Á sex árum hefur Aguero aðeins keyrt bílinn rúma þúsund kílómetra.

Hann þolir ekki bílinn sem hefur staðið ónotaður í innkeyrslu hans í tæp tvö ár, Aguero segir að bíllinn sé byrjaður að safna ryki og að köngulóarvefir væru fastir gestir á bílnum.

„Ég veit ekki af hverju í andskotanum ég keypti mér Lamborghini,“ segir Aguero í viðtali við Santo Sabado, sjónvarpsþátt í heimalandinu hans.

Argentínumaðurinn er 32 ára gamall og þessar 63 milljónir sem hann borgaði fyrir bílinn er lítill aur fyrir hann, Aguero þénar 44 milljónir á viku.

„Ég hef keyrt hann um 1200 kílómetra á sex árum, ég hef bara varla notað þennan bíl.“

„Ég hef hugsað í tvö ár, af hverju í andskotanum var ég að kaupa þennan bíl. Eina sem þessi bíll gerir er í dag er að standa úti í rigningunni og að safna köngulóarvef.“

Aguero á fjöldann allan af bílum en hann bílafloti hans er metinn á 140 og er Range Rover af dýrustu gerð, sá bíll sem hann notar mest.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal