fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Hatar 63 milljóna króna bílinn sinn – „Veit ekki af hverju í andskotanum ég keypti hann“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 15:00

Aguero með kagganum sínum. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero framherji Manchester City veit ekki af hverju hann ákvað að kaupa sér Lamborghini Aventador, Aguero borgaði 63 milljónir fyrir bílinn. Á sex árum hefur Aguero aðeins keyrt bílinn rúma þúsund kílómetra.

Hann þolir ekki bílinn sem hefur staðið ónotaður í innkeyrslu hans í tæp tvö ár, Aguero segir að bíllinn sé byrjaður að safna ryki og að köngulóarvefir væru fastir gestir á bílnum.

„Ég veit ekki af hverju í andskotanum ég keypti mér Lamborghini,“ segir Aguero í viðtali við Santo Sabado, sjónvarpsþátt í heimalandinu hans.

Argentínumaðurinn er 32 ára gamall og þessar 63 milljónir sem hann borgaði fyrir bílinn er lítill aur fyrir hann, Aguero þénar 44 milljónir á viku.

„Ég hef keyrt hann um 1200 kílómetra á sex árum, ég hef bara varla notað þennan bíl.“

„Ég hef hugsað í tvö ár, af hverju í andskotanum var ég að kaupa þennan bíl. Eina sem þessi bíll gerir er í dag er að standa úti í rigningunni og að safna köngulóarvef.“

Aguero á fjöldann allan af bílum en hann bílafloti hans er metinn á 140 og er Range Rover af dýrustu gerð, sá bíll sem hann notar mest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu