fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Guðbjörg og unnusta hennar færa sig yfir til Noregs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. janúar 2021 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðbjörg Gunnarsdóttir landsliðsmarkvörður í knattspyrnu hefur samið við Arna-Björnar í norsku úrvalsdeildinni þar í landi. Hún skrifar undir tveggja ára samning við félagið.

Unnusta hennar, Mia Jalkerud gerði slíkt hið sama en báðar koma þær til Noregs frá Djugarden í Svíþjóð.

Arnar-Björnar endaði í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar þar í landi á síðustu leiktíð. Guðbörg og Mia eignuðust tvö börn snemma árs 2020 og var það Guðbjörg sem gekk með börnin, hún snéri aftur á völlinn síðasta haust.

Mia hefur hins vegar ekki spilað fótbolta síðan 2019 en samningur hennar við Djugarden rann þá út.

Þær flytja sig nú frá Stokkhólmi og yfir til Bergen. Guðbjörg er 35 ára gömul og hefur oftar en ekki staðið vaktina í marki Íslands síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga