fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Selfoss kom til baka og vann KR

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 17:55

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss vann KR 2-1 í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Leikið var á Selfossi.

Guðmunda Brynja Óladóttir kom KR yfir á 45. mínútu.

Tiffany Janea McCarty jafnaði leikinn fyrir Selfoss á 60. mínútu og Dagný Brynjarsdóttir innsiglaði sigur Selfoss með marki á 85. mínútu.

Selfoss er eftir leikinn í 3. sæti deildarinnar með 22 stig. KR er í 12. og neðsta sæti deidlarinnar með 10 stig.

Selfoss 2 – 1 KR
0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (’45)
1-1 Tiffany Janea McCarty (’60)
2-1 Dagný Brynjarsdóttir (’85)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Í gær

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus