fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

KV rúllaði yfir Tindastól

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 21:17

Mynd: KV á Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik var að ljúka í 3. deild karla. KV tók á móti Tindastól. Fyrir leikinn sat KV í öðru sæti með 40 stig, búnir að tryggja sér sæti í 2. deild. Tindastóll var í fimmta sæti fyrir leikinn með 25 stig.

KV tók Tindastól í kennslustund og sigruðu Vesturbæingar 5-1. Eftir stórsigurinn tyllir KV sér á toppinn með 43 stig, einu meira en Reynir S. Tindastóll situr í sjötta sæti með 25 stig eins og Elliði og Sindri.

KV 5 – 1 Tindastóll

Markaskorara vantar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð