fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

KV rúllaði yfir Tindastól

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 21:17

Mynd: KV á Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik var að ljúka í 3. deild karla. KV tók á móti Tindastól. Fyrir leikinn sat KV í öðru sæti með 40 stig, búnir að tryggja sér sæti í 2. deild. Tindastóll var í fimmta sæti fyrir leikinn með 25 stig.

KV tók Tindastól í kennslustund og sigruðu Vesturbæingar 5-1. Eftir stórsigurinn tyllir KV sér á toppinn með 43 stig, einu meira en Reynir S. Tindastóll situr í sjötta sæti með 25 stig eins og Elliði og Sindri.

KV 5 – 1 Tindastóll

Markaskorara vantar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn segir samkomulag nálgast

Forsetinn segir samkomulag nálgast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmaður United sendi stuðningsmanni Arsenal eftir dramatíkina í gær

Sjáðu hvað leikmaður United sendi stuðningsmanni Arsenal eftir dramatíkina í gær