fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

KV rúllaði yfir Tindastól

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 21:17

Mynd: KV á Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik var að ljúka í 3. deild karla. KV tók á móti Tindastól. Fyrir leikinn sat KV í öðru sæti með 40 stig, búnir að tryggja sér sæti í 2. deild. Tindastóll var í fimmta sæti fyrir leikinn með 25 stig.

KV tók Tindastól í kennslustund og sigruðu Vesturbæingar 5-1. Eftir stórsigurinn tyllir KV sér á toppinn með 43 stig, einu meira en Reynir S. Tindastóll situr í sjötta sæti með 25 stig eins og Elliði og Sindri.

KV 5 – 1 Tindastóll

Markaskorara vantar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik