fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

KV rúllaði yfir Tindastól

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 21:17

Mynd: KV á Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik var að ljúka í 3. deild karla. KV tók á móti Tindastól. Fyrir leikinn sat KV í öðru sæti með 40 stig, búnir að tryggja sér sæti í 2. deild. Tindastóll var í fimmta sæti fyrir leikinn með 25 stig.

KV tók Tindastól í kennslustund og sigruðu Vesturbæingar 5-1. Eftir stórsigurinn tyllir KV sér á toppinn með 43 stig, einu meira en Reynir S. Tindastóll situr í sjötta sæti með 25 stig eins og Elliði og Sindri.

KV 5 – 1 Tindastóll

Markaskorara vantar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað
433Sport
Í gær

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum