fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Everton og Manchester United í átta liða úrslit – Gylfi spilaði allan leikinn

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 20:49

Dominic Calvert-Lewin skoraði þrennu fyrir Everton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðari tveimur leikjum dagsins í enska deildarbikarnum var að ljúka. Manchester United sigraði Brighton 0-3 og Everton sigraði West Ham 4-1.

Fyrsta mark Manchester United skoraði Scott McTominay í lok fyrri hálfleiks. Juan Mata bætti við öðru marki á 73. mínútu. Paul Pogba kláraði leikinn fyrir United með marki á 80. mínútu.

Á Goodison Park leiddi Gylfi Þór Sigurðsson lið sitt til sigurs. Það var þó Dominic Calvert-Lewin sem var stjarna kvöldsins. Hann skoraði þrennu og fyrsta mark hans kom á 11. mínútu. Í byrjun seinni hálfleiks jafnaði Robert Snodgrass metin fyrir West Ham. Á 56. mínútu kom Richarlison Everton yfir með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Dominic Calvert-Lewin skoraði tvö síðustu mörkin og tryggði öruggan sigur Everton. Gylfi Þór var með stoðsendingu í síðasta markinu.

Brighton 0 – 3 Manchester United

0-1 Scott McTominay (44′)
0-2 Juan Mata (73′)
0-3 Paul Pogba (80′)

Everton 4 – 1 West Ham

1-0 Dominic Calvert-Lewin (11′)
1-1 Robert Snodgrass (46′)
2-1 Richarlison (56′)
3-1 Dominic Calvert-Lewin (78′)
4-1 Dominic Calvert-Lewin (84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða