fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Klopp reyndi að hakka Roy Keane í sig í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. september 2020 09:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann sannfærandi 3-1 sigur á Arsenal í stórleik 3. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram á Anfield í Liverpool. Liverpool var sterkari aðilinn í leiknum en það var Arsenal sem skoraði fyrsta mark leiksins. Alexandre Lacazette kom þeim yfir á 25. mínútu.

Leikmenn Liverpool voru hins vegar fljótir að svara fyrir sig. Sadio Mané jafnaði leikinn á 28. mínútu og Andrew Robertson kom heimamönnum yfir á 34. mínútu. Alexandre Lacazetta fékk tækifæri til þess að jafna leikinn fyrir Arsenal í seinni hálfleik en Alisson sá við honum í marki Liverpool.

Það var Diego Jota sem innsiglaði sigur Liverpool með sínu fyrsta marki fyrir félagið á 87. mínútu.

Eftir leik mætti Jurgen Klopp í viðtal við Sky Sports þar sem Roy Keane var í hlutverki sérfræðings, Klopp heyrði hluta af því sem Keane var að tala um og var ekki hrifinn.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín