fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Skuldlausir Skagamenn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. september 2020 13:50

Geir er framkvæmdarstjóri ÍA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir þungan rekstur á síðasta ári er knattspyrnudeild ÍA skuldlaus en þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Mikið var fjallað um erfiðan rekstur ÍA á síðasta ári en knattspyrnudeildin tapaði um 62 milljónum. ,,Laun og annar rekstrarkostnaður hækkaði einnig umtalsvert milli ára og samanlögð áhrif þessa eru að félagið skilaði um 61 milljóna króna taprekstri á árinu 2019, í stað 47 milljóna króna hagnaðar á árinu 2018,“ skrifaði Magnús Guðmundsson formaður deildarinnar um þau tíðindi.

Geir Þorsteinsson tók við sem framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar ÍA í vetur og virðist hafa tekið til í rekstri félagsins. „Skaginn skuldar ekki krónu, vont rekstrarár í fyrra. Geir Þorsteinsson hefur komið inn og gert góða hluti,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þætti sínum í dag.

Skaginn setti leikmenn sína á hlutabótaleiðina í vetur þegar kórónuveiran fór að gera vart við sig í íslensku samfélagi.

ÍA siglir lygnan sjó í efstu deild karla en Jóhannes Karl Guðjónsson er að halda liðinu í deildinni, annað árið í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Í gær

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“