fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogasson kom inn á sem varamaður á 62. mínútu þegar lið hans Augsburg tók á móti Dortmund í efstu deild í Þýskalandi í dag. Leikar enduðu með 2-0 sigri Augsburg

Felix Uduokhai kom Augsburg yfir á 40. mínútu. Daniel Caligiuri bætti síðan við öðru marki liðsins á 54. mínútu.

Augsburg er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með fullt hús stiga, leiknar hafa verið tvær umferðir. Dortmund er í 8. sæti með 3 stig.

Augsburg 2-0 Dortmund
1-0 Felix Udokhai (’40)
2-0 Daniel Caligiuri (’54)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye