fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogasson kom inn á sem varamaður á 62. mínútu þegar lið hans Augsburg tók á móti Dortmund í efstu deild í Þýskalandi í dag. Leikar enduðu með 2-0 sigri Augsburg

Felix Uduokhai kom Augsburg yfir á 40. mínútu. Daniel Caligiuri bætti síðan við öðru marki liðsins á 54. mínútu.

Augsburg er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með fullt hús stiga, leiknar hafa verið tvær umferðir. Dortmund er í 8. sæti með 3 stig.

Augsburg 2-0 Dortmund
1-0 Felix Udokhai (’40)
2-0 Daniel Caligiuri (’54)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni