fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá PAOK er liðið gerði markalaust jafntefli við Volos NFC í efstu deild Grikklands í dag. PAOK er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar.

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar, spilaði 68. mínútur og átti eina stoðsendingu er liðið gerði 3-3 jafntefli við Fortuna Sittard í efstu deild Hollands í dag.

Willum Þór Willumson var í byrjunarliði BATE og spilaði 69. mínútur í 2-4 tapi gegn Dinamo Brest í efstu deild Hvíta-Rússlands.

Viðar Ari Jónsson var í lék allan leikinn í liði Sandefjord sem vann góðan 0-1 útisigur á Molde í efstu deild Noregs. Emil Pálsson kom inn á hjá Sandefjord á 87. mínútu. Sandefjord er eftir leikinn í 9. sæti deildarinnar eftir 19 umferðir.

Bjarni Mark Antonsson var í byrjunarliðið og lék 86. mínútur fyrir lið sitt Brage sem tapaði 1-2 fyrir Öster í næst efstu deild í Svíþjóð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni