fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Úlfarnir halda áfram að notfæra sér gott samband við Jorge Mendes

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Barcelona hefur staðfest að félagið sé búið að selja bakvörðinn, Nelson Semedo til Wolves fyrir 30 milljónir evra til að byrja með. Kaupverðið getur svo endað í 40 milljónum evra en nokkrar klásúlur er í samningi félaganna.

Semedo er hægri bakvörður frá Portúgal sem fann ekki takt sinn á Nývangi. Semedo er 26 ára gamall og lék í þrjú ár með Barcelona.

Það skal engum koma á óvart að umboðsmaður Semedo er Jorge Mendes sem á í góðu sambandi við Wolves. Semedo er nú sjöundi leikmaðurinn frá Mendes sem Wolves er með í sínum röðum.

Mendes er einnig með Diogo Jota sem Wolves seldi til Liverpool um liðna helgi.

Semedo skrifar undir þriggja ára samning til að byrja með en hægt er að framlengja hann til 2025.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA