fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 22. september 2020 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í 2. deild karla í dag. ÍR-ingar tóku á móti Haukum. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Fyrsta mark leiksins kom strax á sjöundu mínútu. ÍR kom boltanum í netið. Haukar jöfnuðu á 32. mínútu. Staðan var jöfn í hálfleik. Sigurmark leiksins kom frá heimamönnum á 75. mínútu.

ÍR er sem stendur í níunda sæti með 19 stig. Haukar eru í því fimmta með 30 stig. Bæði lið sigla fremur lygnan sjó í deildinni þegar flest lið eiga fimm leiki eftir. Haukar eiga litla möguleika á því að vinna sér sæti í 1. deild. ÍR-ingar eiga sömuleiðis á lítilli hættu á að falla. Þeir taka þó eflaust fagnandi á móti þessum þremur stigum sem koma sé vel í baráttunni í neðri hlutanum.

ÍR 2 – 1 Haukar

1-0 Ívan Óli Santos (8′)
1-1 Kristófer Dan Þórðarson (33′)
2-1 Viktor Örn Guðmundsson (75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu