fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur keypt þrjá dýrustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, tveir eru áfram í herbúðum félagsins.

Liverpool á fjórða dýrasta leikmann sögunnar en Kai Havertz sem kom til Chelsea í sumar er í fimmta sæti.

Manchester City á ansi marga á listanum yfir tuttugu dýrustu leikmenn sögunnar en þeir eru flestir um miðjan lista.

Arsenal lauma nokkrum á listanum og Tottenham kemur nafni á blað. Hér að neðan er samantekt um þetta.

20 dýrustu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar:
1) Paul Pogba – £94.5m
2) Harry Maguire – £78.3m
3) Romelu Lukaku – £76.2m
4) Virgil Van Dijk – £76.1m

Getty Images

5) Kai Havertz – £72.0m
6) Nicolas Pepe – £72.0m
7) Kepa – £72.0m
8) Kevin De Bruyne – £68.4m
9) Angel Di Maria – £67.5m
10) Rodri – £63.0m
11) Riyad Mahrez – £61.0m

12) Alvaro Morata – £59.4m
13) Joao Cancelo – £58.5m
14) Aymeric Laporte – £58.5m
15) Christian Pulisic – £57.6m

16) Pierre-Emerick Aubameyang – £57.3m
17) Raheem Sterling – £57.3m
18) Alisson – £56.2m
19) Tanguy Ndombele – £54.0m
20) Naby Keita – £54.0m

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA