fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Elsti eftirlifandi sigurvegarinn er látinn

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 16:30

Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reg Harrison, elsti eftirlifandi sigurvegari FA bikarsins, er látinn 97 ára að aldri. Harrison lést á heimili sínu í vikunni en hann hafði búið þar síðast liðin 54 ár. Harrison er goðsögn hjá knattspyrnufélaginu Derby á Englandi og spilaði með liðinu frá árinu 1944 til 1955.

Harrison gekk til liðs við Derby þeegar hann var 16 ára gamall og skoraði 59 mörk í 281 leikjum með félaginu. Það eftirminnilegasta var þó án efa þegar hann vann FA bikarinn með liðinu árið 1946 eftir 4-1 sigur á Charlton í úrslitaleiknum. Hann endaði ferilinn sinn á því að spila með Boston United og Long Eaton United.

Eftir að Harrison setti skóna á hilluna ákvað hann að byrja að þjálfa en hann gerði það þó ekki lengi. Hann fór frekar að einbeita sér að því að efla grasrótarstarf fyrir fótbolta í heimabæ sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta