fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Segja að Arsenal hugsi Rúnar sem þriðja kost og kaupi því annan í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun á allra næstu dögum staðfesta kaup sín á Rúnari Alexi Rúnarssyni frá Dijon fyrir 1,5 milljón punda. Eins og 433.is hefur sagt er allt að verða klappað og klárt.

Rúnar mun skrifa undir fimm ára samning við Arsenal, með fjögur örugg og möguleikann á því fimmta. En ef marka fréttir dagsins frá Englandi verður Rúnar ekki eini markvörðurinn sem Arsenal kaupir í sumar.

Rúnar verður fimmti leikmaðurinn sem Arsenal fær í sumar en félagið hefur fengið Pablo Mari, Cedric Soares, Gabriel Magalhaes og Willian.

Goal heldur því fram að Arsenal ætli einnig að kaupa David Raya frá Brentford en líkt og Rúnar hefur hann unnið með Inaki Cana markmannsþjálfara Arsenal.

Goal segir að Raya sé ætlað að keppa við Bernd Leno um stöðuna í markinu og að Rúnar verði þeim til aðstoðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir
433Sport
Í gær

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann