fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley er með tognað liðband í hné eftir að hafa orðið fyrir tæklingu í leik gegn Sheffield United í gær.

Um var að ræða fyrsta leik tímabilsins en Jóhann var borinn af velli eftir tíu mínútna leik. „Þetta var mjög ljót tækling og hefði átt að vera rautt spjald,“ sagði Sean Dyche eftir leik.

Jóhann fór í myndatöku í morgun og fékk bæði góðar og slæmar fréttir. Slæmu frétturnar eru að liðböndin eru tognuð en ögn meira högg hefði kostað Jóhann langa fjarveru. Þetta eru því bæði góðar og slæmar fréttir.

Sean Dyche stjóri Burnley segist ekki vita hversu lengi Jóhann verður frá en ætla má að hann verði frá í 4-6 vikur.

Um var að ræða fyrsta leik tímabilsins en Jóhann Berg verður að öllum líkindum ekki leikfær gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM í byrjun október.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA