fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Hólmar Örn að skrifa undir hjá Rosenborg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 12:26

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson er að ganga í raðir Rosenborg í Noregi á nýjan leik. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Hólmar kemur til félagsins frá Levski Sofia en hann er þrítugur. Varnarmaðurinn knái lék með Rosenborg frá 2014 til 2017.

Hann fór til Ísraels og þaðan til Búlgaríu. Levski Sofia hefur átt í vandræðum með að borga laun og samkvæmt heimildum 433.is fer hann frítt til Rosenborg.

Hólmar hefur verið inn og út úr íslenska landsliðinu síðustu ár en hann var í byrjunarliði í tapi gegn Belgíu á dögunum.

Varnarmaðurinn hefur verið í atvinnumennsku í tólf ár en hann fór 18 ára gamall þegar hann gekk í raðir West Ham á Englandi.

Hólmar vann norsku deildina 2015 og 2016 með Rosenborg og heldur nú til Þrándheims í annað sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni