fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Verðmætum stolið frá Njarðvík um helgina – Þekkir þú þjófana?

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. september 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í vallarhús knattspyrnudeildar Njarðvíkur um kl 01:20 aðfaranótt 13. september síðastliðin. Þetta kemur fram í færslu frá knattspyrnudeild Njarðvíkur á Facebook.

Þar er birt myndband úr öryggismyndavél sem er staðsett við vallarhús félagsins. Þar sjást þrír einstaklingar brjóta sér leið inn í vallarhúsið með því að sparka upp hurð.

Þjófarnir höfðu á brott með sér ýmis tæki, þar á meðal fartölvu, hátalara og myndvarpa. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu

Knattspyrnudeild Njarðvíkur biðlar til einstaklinga sem kannast við þessa aðila að hafa samband við lögregluna. Myndbandið úr öryggismyndavélinni má sjá hér:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jói Fel í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur
433Sport
Í gær

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Í gær

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni