fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Rúnar Alex orðaður við Arsenal

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmarkmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson, sem er á mála hjá liðinu Dijon í efstu deild Frakklands, er orðaður við stórliðið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta fullyrða nokkrir aðilar á samfélagsmiðlinum Twitter. Einn segir að ástæðan fyrir því að Rúnar hafi verið þjálfaður af markmannsþjálfaranum Inaki Cana í Danmörku en Cana er í dag markmannsþjálfari Arsenal. „Lítur út fyrir að Cana þekki hann mjög vel og að hann hafi mælt með honum við þjálfara Arsenal, Mikel Arteta,“ segir notandi nokkur sem sérhæfir sig í leikmannaskiptafréttum í tengslum við Arsenal.

Árið 2014 fór Rúnar til danska liðsins Nordsjælland frá KR en þá var hann aðeins 18 ára gamall. Árið 2018 fór Rúnar frá danska liðinu og yfir til Frakklands í Dijon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki