fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

2. deild karla – Kórdrengir ennþá efstir eftir leiki dagsins

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5 leikir fóru fram í 2. deild karla í dag.

Kórdrengir halda toppsætinu eftir leiki dagsins en Selfoss er jafnt þeim að stigum, það sem skilur liðin að er markatalan. Ljóst er að lokaleikirnir í deildinni verða ákaflega spennandi.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:

Njarðvík 2-0 Kári

Kenneth Hogg (1-0)

Ivan Prskalo (2-0)

Selfoss 3-1 ÍR

Valdimar Jóhannsson (1-0)

Hrvoje Tokic (2-0)

Arnar Logi Sveinsson (3-0)

Ívan Óli Santos (3-1)

Haukar 3-0 Dalvík/Reynir

Kristófer Dan Þórðarson (1-0)

Sigurjón Már Markússon (2-0)

Tómas Leó Ásgeirsson (3-0, víti)

Kórdrengir 1-0 Fjarðabyggð

Þórir Rafn Þórisson (1-0)

Þróttur V. 4-0 KF

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar