fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

2. deild karla – Kórdrengir ennþá efstir eftir leiki dagsins

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5 leikir fóru fram í 2. deild karla í dag.

Kórdrengir halda toppsætinu eftir leiki dagsins en Selfoss er jafnt þeim að stigum, það sem skilur liðin að er markatalan. Ljóst er að lokaleikirnir í deildinni verða ákaflega spennandi.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:

Njarðvík 2-0 Kári

Kenneth Hogg (1-0)

Ivan Prskalo (2-0)

Selfoss 3-1 ÍR

Valdimar Jóhannsson (1-0)

Hrvoje Tokic (2-0)

Arnar Logi Sveinsson (3-0)

Ívan Óli Santos (3-1)

Haukar 3-0 Dalvík/Reynir

Kristófer Dan Þórðarson (1-0)

Sigurjón Már Markússon (2-0)

Tómas Leó Ásgeirsson (3-0, víti)

Kórdrengir 1-0 Fjarðabyggð

Þórir Rafn Þórisson (1-0)

Þróttur V. 4-0 KF

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal