fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433

Pepsi Max deildin: Selfoss rústaði KR

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 12. september 2020 16:19

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Pepsi Max-deild kvenna í dag en það var leikur KR gegn Selfossi.

Hólmfríður Magnúsdóttir kom Selfyssingum yfir snemma í leiknum og bætti hún síðan við öðru marki um 10 mínútum síðar. Skömmu fyrir hálfleik var Hólmfríður aftur á ferðinni en í þetta sinn var hún með stoðsendingu á Tiffany Janea McCarty sem skoraði þriðja markið.

Í seinni hálfleik náði Clara Sigurðardóttir að skora fjórða mark Selfyssinga á 54. mínútu. Þegar 8 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma náði Hólmfríður síðan að skora sitt þriðja mark og gulltryggði hún þar með 0-5 sigur fyrir Selfoss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grindavík sigraði Magna

Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoruðu eftir að dómarinn hafði flautað til leiksloka

Skoruðu eftir að dómarinn hafði flautað til leiksloka
433Sport
Í gær

KV skrefi nær 2. deildinni

KV skrefi nær 2. deildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan sigraði á Meistaravöllum

Stjarnan sigraði á Meistaravöllum
433Sport
Í gær

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið
433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“