fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Pepsi Max deildin: Selfoss rústaði KR

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 12. september 2020 16:19

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Pepsi Max-deild kvenna í dag en það var leikur KR gegn Selfossi.

Hólmfríður Magnúsdóttir kom Selfyssingum yfir snemma í leiknum og bætti hún síðan við öðru marki um 10 mínútum síðar. Skömmu fyrir hálfleik var Hólmfríður aftur á ferðinni en í þetta sinn var hún með stoðsendingu á Tiffany Janea McCarty sem skoraði þriðja markið.

Í seinni hálfleik náði Clara Sigurðardóttir að skora fjórða mark Selfyssinga á 54. mínútu. Þegar 8 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma náði Hólmfríður síðan að skora sitt þriðja mark og gulltryggði hún þar með 0-5 sigur fyrir Selfoss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland