fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Arsenal sigraði fyrsta leik tímabilsins

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 12. september 2020 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham og Arsenal áttust við í fyrstu viðureign nýs tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Franski sóknarmaðurinn, Alexandre Lacazette, kom Arsenal yfir snemma í leiknum. Erfið byrjun fyrir nýliðana í Fulham sem náðu ekki að svara fyrir sig. Gabriel skoraði annað mark Arsenal snemma í seinni hálfleik eftir stoðsendingu frá Willian, sem gekk til liðs við félagið í sumar. Pierre-Emerick Aubameyang innsiglaði síðan sigur Arsenal í þessum fyrsta leik tímabilsins með marki á 57. mínútu.

Lokaniðurstaðan því þæginlegur 0-3 sigur fyrir Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu