fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi og efnilegi Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið að gera góða hluti hjá sænska félaginu Norrköping síðan hann kom þangað fyrir tveimur árum.

Í dag tilkynnti Norrköping að Ísak væri búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið en Fótbolti.net greindi frá samningnum. Ísak er einungis 17 ára en hefur þrátt fyrir ungan aldur verið að byrja leiki Norrköping undanfarið.

„Það er frábært að Ísak vilji vera áfram hjá okkur. Hann er gríðarlega góður leikmaður sem er tilbúinn að leggja mikið á sig,“ sagði þjálfari Norrköping, Jens Gustafsson, í samtali við heimasíðu Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð