fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gaf knattspyrnumönnum og aðdáendum von á blaðamannafundi Almannavarna í dag.

Knattspyrna á Íslandi var stöðvuð þegar seinni bylgjan var að hefjast og hefur öllum leikjum verið frestað síðan um mánaðarmótin. Hafa margir velt því fyrir sér hvenær knattspyrnan fer aftur í gang og jafnvel hvort það gerist yfir höfuð.

Á fundinum sagði Þórólfur að til skoðunar væri að leyfa íþróttir með snertingu aftur, en knattspyrnan fellur undir það. Þá sagði Þórólfur að þetta komi allt fram í minnisblaði sem hann mun senda Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á næstunni.

Víðir Reynisson var einnig spurður út í knattspyrnuna. Víðir sagði að verið sé að vinna hörðum höndum að því að koma upp skýrum og ströngum reglum fyrir knattspyrnuna sem KSÍ er tilbúið að setja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jói Fel í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur
433Sport
Í gær

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Í gær

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni