fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, fyrrum stjarna Manchester United, er í basli meðað selja heimili sitt á Englandi.

Fjallað er um málið í enskum götublöðum en Giggs hefur undanfarna 18 mánuði reynt að selja.

Um er að ræða glæsilegt fimm herbergja heimili sem Giggs verðmetur á 3,5 milljónir punda.

Húsið hefur verið til sölu síðan í byrjun 2019 en það var áður notað af Giggs og hans fjölskyldu.

Giggs skildi við fyrrum eiginkonu sína Stacey árið 2018 og fór húsið svo fljótlega á sölu.

Hér má sjá myndir af þessari glæsilegu eign.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar