fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, fyrrum stjarna Manchester United, er í basli meðað selja heimili sitt á Englandi.

Fjallað er um málið í enskum götublöðum en Giggs hefur undanfarna 18 mánuði reynt að selja.

Um er að ræða glæsilegt fimm herbergja heimili sem Giggs verðmetur á 3,5 milljónir punda.

Húsið hefur verið til sölu síðan í byrjun 2019 en það var áður notað af Giggs og hans fjölskyldu.

Giggs skildi við fyrrum eiginkonu sína Stacey árið 2018 og fór húsið svo fljótlega á sölu.

Hér má sjá myndir af þessari glæsilegu eign.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“