fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Barcelona ekki refsað – Heimtuðu 61 milljón evra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni verður ekki refsað fyrir kaupin á Neymar frá Santos árið 2013.

Þetta var staðfest í gær en mikið hefur verið talað um félagaskiptin alveg síðan Neymar kom.

Barcelona sagðist hafa borgað 17 milljónir evra fyrir Neymar sem var síðar frábær fyrir félagið.

Síðar kom í ljós að Barcelona borgaði alls 83 milljónir evra og fóru greiðslur beint í vasa föður leikmannsins.

Santos lagði fram kæru og sagði Barcelona skulda sér 61 milljón evra en dómurinn féll með spænska stórliðinu.

Neymar spilar í dag með Paris Saint-Germain og er dýrasti leikmaður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“