fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Southampton lagði Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 1-0 Manchester City
1-0 Che Adams(16′)

Manchester City tapaði óvænt leik gegn Southampton í kvöld á St. Mary’s í ensku úrvalsdeildinni.

City var að mæta til leiks eftir 4-0 sigur á meisturum Liverpool og var sigurstranglegra fyrir viðureignina.

Aðeins eitt mark var skorað í kvöld en það gerði Che Adams fyrir gestina snemma í fyrri hálfleik.

City fékk mörg dauðafæri til að jafna metin en markvörður heimamanna, Alex McCarthy, var í miklu stuði og hélt hreinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum