fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433

Velur leikmann Southampton frekar en Aubameyang

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Cascarino, fyrrum landsliðsmaður Írlands, myndi velja Danny Ings í liðið sitt frekar en Pierre Emerick Aubameyang.

Ings hefur verið frábær fyrir Southampton á tímabilinu eftir að hafa komið til félagsins frá Liverpool.

Aubameyang hefur ekki skrifað undir nýjan samning við Arsenal og telur Cascarino að Ings myndi henta Arsenal betur.

,,Þegar þú horfir á tölfræði Aubameyang þá er hún stórkostleg,“ sagði Cascarino við TalkSport.

,,En þegar þú berð hann saman við leikmenn eins og Roberto Firmino, hann er ekki með jafn mörg mörk og Fernando Torres eða Luis Suarez.“

,,Hann gerir mun meira fyrir liðið og Danny Ings er eins. Hann hefur gert það allt tímabilið.“

,,Gleymum því ekki að meiðsli hafa hrjáð Ings en hann er kominn til baka og lítur svo vel út, hann leiðir framlínuna frábærlega.“

,,Hann er tryggur liðinu, hann er með viljann sem hvetur aðra leikmenn áfram og gerir þá betri.“

,,Það er eitt helsta vandamál Arsenal, með leikmenn eins og Aubameyang eða Mesut Özil. Ef ég fengi að velja þá tæki ég Ings frekar en Aubameyang.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ward-Prowse í læknisskoðun

Ward-Prowse í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Fer frá KR til Eyja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur