fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433Sport

Mjólkurbikarinn: ÍBV kláraði KA – Gary Martin tryggði sigurinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 20:26

Gary Martin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Engir áhorfendur voru á völlum í leikjum dagsins vegna sóttvarnarráðstafana.

Fyrir leikinn hafði KA ekki fengið á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar en það átti eftir að breytast í þessum leik. Það var Eyþór Ómarsson sem braut ísinn eftir einungis 8. mínútur en hann skoraði fyrsta markið í leiknum og kom ÍBV yfir. Stuttu seinna náði KA að jafna en það var Hallgrímur Steingrímsson sem gerði það með marki beint úr hornspyrnu.

Staðan hélst jöfn út venjulega leiktímann og fór leikurinn því í framlengingu. Þar náði ÍBV að skora nokkuð snemma en það var Víðir Þorvarðarson sem kom þeim Eyjamönnum yfir með marki eftir stoðsendingu frá Felixi Erni Friðrikssyni. Gary Martin náði síðan að gulltryggja sigur Eyjamanna með marki í uppbótartíma framlengingarinnar og ljóst er að ÍBV er komið í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Áhorfendur verða leyfðir á knattspyrnuleikjum á Íslandi

Áhorfendur verða leyfðir á knattspyrnuleikjum á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir í pottinum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leikið verður án áhorfenda á Íslandi

Leikið verður án áhorfenda á Íslandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður braut sóttkví – Yfirvöld fokill og gætu flautað boltann af á blaðamannafundi

Knattspyrnumaður braut sóttkví – Yfirvöld fokill og gætu flautað boltann af á blaðamannafundi