fbpx
Föstudagur 04.desember 2020
433Sport

Biðst afsökunar á árásinni: ,,Ætlaði ekki að gera grín að einhverfum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum leikmaður Frakklands, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í gær.

Dugarry ræddi við RMC Sport um ástand Antoine Griezmann sem leikur með Barcelona og hefur verið í basli á tímabilinu.

Í ræðu sinni þá kallaði Dugarry liðsfélaga Griezmann, Lionel Messi, á meðal annars ‘hálf einhverfan.’

Það fór illa í marga og þurfti Dugarry að setja fram færslu á Twitter þar sem hann baðst afsökunar.

,,Ég biðst afsökunar á hversu langt ég gekk varðandi ummælin um Messi,“ sagði Dugarry.

,,Það var ekki mín ætlun að gera lítið úr einhverfu fólki. Ég bið þá sem ég móðgaði afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir trú sína á vegferð Solskjær – Fær áfram fjármuni til að styrkja liðið

Staðfestir trú sína á vegferð Solskjær – Fær áfram fjármuni til að styrkja liðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vieira rekinn frá Nice eftir mótmæli

Vieira rekinn frá Nice eftir mótmæli
433Sport
Í gær

Óvíst hvort Jóhann Berg verði leikfær um helgina

Óvíst hvort Jóhann Berg verði leikfær um helgina
433Sport
Í gær

Stormur í kringum Kjartan Henry í Danmörku: Var í áfalli og sakar fréttamann um lygar

Stormur í kringum Kjartan Henry í Danmörku: Var í áfalli og sakar fréttamann um lygar
433Sport
Í gær

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“
433Sport
Í gær

Kveðjubréf Lagerback: „Munið hvers vegna þið vinnið fótboltaleiki“

Kveðjubréf Lagerback: „Munið hvers vegna þið vinnið fótboltaleiki“