fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

COVID-19 smit hjá leikmanni Real Madrid – Eiga leik í Meistaradeildinni í næstu viku

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður Real Madrid hefur greinst með COVID-19. Þetta gæti sett undirbúning liðsins fyrir Meistaradeildina í uppnám en liðið á að spila við Manchester City í næstu viku. DailyMail greinir frá þessu.

Leikmaðurinn sem er smitaður er sóknarmaðurinn Mariano. Mariano er ekki beint lykilmaður í hóp Real Madrid en hann hefur einungis spilað sjö leiki á leiktíðinni og skorað eitt mark. Mariano er einkennalaus og mun vera í einangrun heima hjá sér.

„Við erum fullviss um að smitið hafi ekki áhrif á tímasetningu leiksins sem um ræðir,“ segir í tilkynningu UEFA vegna málsins. Þrátt fyrir að UEFA segi að smitið hafi engin áhrif á leikinn þá vekur það upp þá spurningu hvort einhverjir aðrir leikmenn Real Madrid séu smitaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik