fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Hjartnæmt augnablik fest á filmu: Henderson sýnir hvers vegna hann er fyrirliði – Kemur feimnum leikmanni í nýju landi til bjargar

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 23. júlí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, fékk í gær að lyfta deildarbikarnum fyrir Liverpool í fyrsta skipti í 30 ár. Á verðlaunaafhendingunni sýndi Henderson hvers vegna hann ber fyrirliðabandið með réttu.

Hinn japanski Takumi Minamino kom til Liverpool í byrjun þessa árs. Hann hefur ekki náð að stimpla sig inn í sterkt byrjunarlið Liverpool en fékk engu að síður að vera með á verðlaunaafhendingunni í gær. Minamino fékk medalíu og fór upp á verðlaunapallinn með liðinu sínu en hélt sér til baka og virtist vera feiminn við að vera með liðinu.

Jordan Henderson sýndi þá hvers vegna hann er fyrirliði liðsins en hann tók eftir því að Minomino var ekki með öllu liðinu. Hann fór til Minamino og dró hann framar og sýndi honum að hann ætti þetta jafn mikið skilið og allir í kringum hann.

Minomino virtist gleðjast við þetta en hann birti mynd af sér síðar um kvöldið þar sem hann heldur glaður á bikarnum.

https://www.instagram.com/p/CC9wvsZB8IW/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu