fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Hjartnæmt augnablik fest á filmu: Henderson sýnir hvers vegna hann er fyrirliði – Kemur feimnum leikmanni í nýju landi til bjargar

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 23. júlí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, fékk í gær að lyfta deildarbikarnum fyrir Liverpool í fyrsta skipti í 30 ár. Á verðlaunaafhendingunni sýndi Henderson hvers vegna hann ber fyrirliðabandið með réttu.

Hinn japanski Takumi Minamino kom til Liverpool í byrjun þessa árs. Hann hefur ekki náð að stimpla sig inn í sterkt byrjunarlið Liverpool en fékk engu að síður að vera með á verðlaunaafhendingunni í gær. Minamino fékk medalíu og fór upp á verðlaunapallinn með liðinu sínu en hélt sér til baka og virtist vera feiminn við að vera með liðinu.

Jordan Henderson sýndi þá hvers vegna hann er fyrirliði liðsins en hann tók eftir því að Minomino var ekki með öllu liðinu. Hann fór til Minamino og dró hann framar og sýndi honum að hann ætti þetta jafn mikið skilið og allir í kringum hann.

Minomino virtist gleðjast við þetta en hann birti mynd af sér síðar um kvöldið þar sem hann heldur glaður á bikarnum.

View this post on Instagram

🏆

A post shared by 南野拓実 takumi minamino (@takumi18minamino_official) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn
433Sport
Í gær

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“