fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Lewandowski var nálægt því að fara

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Bayern Munchen, viðurkennir að Real Madrid hafi reynt að fá hann á sínum tíma.

Lewandowski er einn besti framherji heims en hann ákvað að lokum að halda sig í Þýskalandi.

,,Það voru margar sögusagnir í gangi. Real er frábært félag. Ég hugsaði mig um en varð áfram og sé ekki eftir því,“ sagði Lewandowski við Bild.

,,Við erum fjölskylda og það ætti að taka allan vafa burt. Ég er mjög ánægður í Munchen.“

,,Ég er 100 prósent leikmaður Bayern og horfi þannig á mig. Ég veit hvernig félagið stendur með mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“