fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho, einn besti knattspyrnumaður síðari ára, er enn fastur á hóteli í Paragvæ og má ekki fara út.

Ronaldinho var handtekinn á síðasta ári en hann var gómaður með falskt vegabréf er hann flaug til Paragvæ.

Hann og bróðir hans, Roberto de Assis, voru ákærðir í mars og eyddu alls 32 dögum á bakvið lás og slá.

Ronaldinho tókst síðar að borga 1,3 milljónir punda og voru hann og bróðir hans færðir í gott hótel þar sem allt er til alls.

Tvímenningarnir áfrýjuðu dómnum í síðasta mánuði en henni hefur nú verið hafnað.

Bræðurnir verða því fastir á hótelinu næstu vikurnar en Ronaldinho hefur ávallt neitað sök í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum