fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho, einn besti knattspyrnumaður síðari ára, er enn fastur á hóteli í Paragvæ og má ekki fara út.

Ronaldinho var handtekinn á síðasta ári en hann var gómaður með falskt vegabréf er hann flaug til Paragvæ.

Hann og bróðir hans, Roberto de Assis, voru ákærðir í mars og eyddu alls 32 dögum á bakvið lás og slá.

Ronaldinho tókst síðar að borga 1,3 milljónir punda og voru hann og bróðir hans færðir í gott hótel þar sem allt er til alls.

Tvímenningarnir áfrýjuðu dómnum í síðasta mánuði en henni hefur nú verið hafnað.

Bræðurnir verða því fastir á hótelinu næstu vikurnar en Ronaldinho hefur ávallt neitað sök í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“