fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho, einn besti knattspyrnumaður síðari ára, er enn fastur á hóteli í Paragvæ og má ekki fara út.

Ronaldinho var handtekinn á síðasta ári en hann var gómaður með falskt vegabréf er hann flaug til Paragvæ.

Hann og bróðir hans, Roberto de Assis, voru ákærðir í mars og eyddu alls 32 dögum á bakvið lás og slá.

Ronaldinho tókst síðar að borga 1,3 milljónir punda og voru hann og bróðir hans færðir í gott hótel þar sem allt er til alls.

Tvímenningarnir áfrýjuðu dómnum í síðasta mánuði en henni hefur nú verið hafnað.

Bræðurnir verða því fastir á hótelinu næstu vikurnar en Ronaldinho hefur ávallt neitað sök í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum