fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho, einn besti knattspyrnumaður síðari ára, er enn fastur á hóteli í Paragvæ og má ekki fara út.

Ronaldinho var handtekinn á síðasta ári en hann var gómaður með falskt vegabréf er hann flaug til Paragvæ.

Hann og bróðir hans, Roberto de Assis, voru ákærðir í mars og eyddu alls 32 dögum á bakvið lás og slá.

Ronaldinho tókst síðar að borga 1,3 milljónir punda og voru hann og bróðir hans færðir í gott hótel þar sem allt er til alls.

Tvímenningarnir áfrýjuðu dómnum í síðasta mánuði en henni hefur nú verið hafnað.

Bræðurnir verða því fastir á hótelinu næstu vikurnar en Ronaldinho hefur ávallt neitað sök í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla