fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Byrjunarlið KA og Fjölnis: Jajalo í markið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö neðstu lið efstu deildar karla eigast við í kvöld þegar KA fær Fjölni í heimsókn á Akureyri.

Bæði lið hafa verið í veseni í sumar og eru án sigurs. KA hefur spilað fjóra leiki og er með tvö stig og Fjölnir er þá með eitt stig í neðsta sæti eftir fimm leiki.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

KA:
12. Kristijan Jajalo
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Fjölnir:
12. Atli Gunnar Guðmundsson
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
16. Orri Þórhallsson
20. Peter Zachan
21. Christian Sivebæk
23. Örvar Eggertsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“