fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Font, mögulegur framtíðarforseti Barcelona, ætlar að losa stjórann Quique Setien ef hann tekur við taumunum.

Forsetakosningar Barcelona munu fara fram á næsta ári og vill Font taka yfir af Josep Maria Bartomeu.

Setien tók við Barcelona fyrr á þessu tímabili en hann er nú þegar orðaður við sparkið.

,,Hann er stjóri Barcelona í dag og þess vegna á hann skilið alla okkar virðingu og stuðning,“ sagði Font.

,,Persónulega þá hefur mér alltaf líkað við hann en það er líka satt að hann er ekki sá sem við viljum hafa fyrir framtíðina.“

Font vill ráða Xavi, fyrrum miðjumann Barcelona, til starfa en hann er í dag í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton