fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 19:47

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var óánægður með dómgæsluna í leik gegn Burnley í dag.

Liverpool þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á Anfield en fékk tækifæri til að gera út um leikinn.

,,Þetta var mjög góður leikur en við opnuðum hurðina fyrir Burnley og hefðum átt að loka henni. Við hefðum átt að skora tvö, þrjú eða fjögur mörk,“ sagði Klopp.

,,Dómarinn sleppti því að dæma á margar tæklingar svo það var augljós hætta þegr boltinn kom inn í teiginn. Þeir gerðu það sem þeir eru góðir í og ég virði það.“

,,Þetta er okkur að kenna því við hefðum átt að loka leiknum en gerðum það ekki.“

,,Við lokuðum leiknum ekki og þeir nýttu sitt tækifæri. Þetta er eins og tapaður leikur. Við þurfum að sjá betur um leikina.“

,,Við vorum reiðir út í dómarann en verðum fyrst og fremst að gagnrýna okkur sjálfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð