fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Úrslit dagsins í Mjólkurbikarnum: Afturelding skoraði 12

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið um að vera á landinu í dag en Mjólkurbikar karla er nú farinn af stað á ný eftir erfiða tíma.

Fjölmargir leikir fóru fram í fyrstu umferð keppninnar og var kannski lítið um óvænt úrslit.

Afturelding sá um að skora flest mörk í leikjum dagsins eða 12 talsins gegn Vatnaliljum.

Hér má sjá úrslit dagsins.

KV 0-3 Kári
0-1 Andri Júlíusson
0-2 Óliver Darri Bergmann Jónsson
0-3 Marinó Hilmar Ásgeirsson

Hauka 3-1 Elliði
1-0 Tómas Leó Ásgeirsson
1-1 Pétur Óskarsson
2-1 Oliver Helgi Gíslason
3-1 Daði Snær Ingason

Hvíti Riddarinn 2-1 KFS
1-0 Eiður Andri Thorarensen
2-0 Hafsteinn Gísli Valdimarsson(sjálfsmark)
2-1 Daníel Már Sigmarsson

Skallagrímur 0-2 Ýmir
0-1 Valdimar Ármann Sigurðsson
0-2 Arian Ari Morina

Vængir Júpíters 3-1 KH
0-1 Haukur Ásberg Hilmarsson
1-1 Arnór Daði Gunnarsson
2-1 Kristján Svanur Eymundsson
3-1 Ólafur Rúnar Ólafsson

Dalvík/Reynir 1-2 KF

Vatnaliljur 0-12 Afturelding

Þróttur V. 2-1 Ægir

Höttur 2-1 Sindri
1-0 Steinar Aron Magnússon
1-1 Cristofer Rolin
2-1 Steinar Aron Magnússon

Álftanes 0-4 Fram
0-1 Alexander Már Þorláksson
0-2 Federico Saraiva
0-3 Federico Saraiva
0-4 Alexander Már Þorláksson

Kría 2-3 Hamar

Hörður Í. 1-4 Vestri

Mídas 4-1 KM
1-0 Aron Ellert Þorsteinsson
2-0 Hjalti Arnarson
2-1 Admir Jukaj
3-1 Steinar Haraldsson
4-1 SIgurjón Björn Grétarsson

KFG 7-1 KB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann