fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

,,Heilalausir rasistar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, leikmaður Manchester City, hefur réttilega skotið hressilega á þá kynþáttahatara sem hafa látið í sér heyra síðustu vikur.

Hasstaggið #Blacklivesmatter hefur verið út um allt á samskiptamiðlum eftir dauða George Floyd þann 25 maí síðastliðinn eftir árás frá lögreglumönnum í Minneapolis.

Jesus er kominn með nóg af þessu fólki og lét í sér heyra opinberlega.

,,Við erum ekkert að segja að önnur líf skipti ekki máli heldur að líf þeirra sem verða fyrir rasisma skipta líka máli,“ sagði Jesus.

,,Þetta má ekki gerast. Það eru ekki allir kynþáttahatarar, flestir eru það ekki en þeir sem eru það eru heilalausir.“

,,Þegar við notum þessa setningu þá er það vegna þess að við þekkjum það að verða fyrir rasisma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni
433Sport
Í gær

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik
433Sport
Í gær

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað
433Sport
Í gær

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina

Útilokað að Sancho fari til United – Félagið vill ekki borga upphæðina
433Sport
Í gær

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti