fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433Sport

Búið að staðfesta opnun gluggans

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í Frakklandi geta byrjað að kaupa leikmenn þann 8. júní eða á mánudaginn.

Þetta hefur franska knattspyrnusambandið staðfest en glugginn hefur verið lokaður vegna COVID.

Það er einnig búið að aflýsa frönsku deildinni og verða síðustu umferðirnar ekki spilaðar.

Félög þar í landi geta þó byrjað að styrkja sig eftir helgi og byrjað að undirbúa næsta tímabil.

Vanalega opnar glugginn í Frakklandi þann 1. júlí en því hefur verið breytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“
433Sport
Í gær

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“
433Sport
Í gær

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“
433Sport
Í gær

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar