fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Stefnir í stríð í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér að fara á eftir Jack Grealish ef Leroy Sane verður seldur. The Telegraph segir frá málinu.

Leroy Sane neitar að skrifa undir nýjan samning en hann á ár etir af samningi sínum. Sane er á óskalista FC Bayern.

Sane er að koma til baka eftir meiðsli en City vill 50 milljónir punda fyrir Sane en Bayern vill aðeins greiða 35 milljónir punda.

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur dásamað Grealish sem einn besta leikmann deildarinnar.

Manchester United vill einnig fá Grealish og gætu Manchester liðin nú farið í stríð um þennan öfluga leikmann Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“