fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Stefnir í stríð í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér að fara á eftir Jack Grealish ef Leroy Sane verður seldur. The Telegraph segir frá málinu.

Leroy Sane neitar að skrifa undir nýjan samning en hann á ár etir af samningi sínum. Sane er á óskalista FC Bayern.

Sane er að koma til baka eftir meiðsli en City vill 50 milljónir punda fyrir Sane en Bayern vill aðeins greiða 35 milljónir punda.

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur dásamað Grealish sem einn besta leikmann deildarinnar.

Manchester United vill einnig fá Grealish og gætu Manchester liðin nú farið í stríð um þennan öfluga leikmann Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“