fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Logi Tómasson í FH

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 21:09

Logi Tómasson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er að fá bakvörðinn Loga Tómasson á láni frá Víking og mun þetta ganga í gegn á næstu mínútum. Þetta herma öruggar heimildir 433.is. Samningurinn er út tímabilið þar sem FH getur svo keypt hann.

FH hefur í dag leitast eftir því að fá varnarmann vegna meiðsla en Pétur Viðarsson og Guðmann Þórisson eru frá vegna höfuðmeiðsla.

Logi er vinstri bakvörður og má ætla að FH hugsi Hjört Loga Valgarðsson sem miðvörð.

Logi hefur verið inn og út úr liði Víkings undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Logi fagnar tvítugsafmæli sínu á þessu ári.

Logi hefur spilað 38 leiki í meistaraflokki en verið er að klára alla parppírsvinnu áður en félagaskiptin fara í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina