fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool á sjúkrahúsi eftir stunguárás – Ætlaði að ná í fjölskyldumeðlim

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Wisdom, fyrrum leikmaður Liverpool, er nú staddur á sjúkrahúsi eftir hrottalega árás sem átti sér stað á laugardag.

Þetta hefur félag hans Derby County staðfest en Wisdom var heima á laugardaginn eftir 2-1 sigur liðsins á Derby.

Fjölskyldumeðlimur Wisdom hringdi þá í hann og bað varnarmanninn um að koma og sækja sig.

Það er það sem Wisdom gerði en um leið og hann steig úr bílnum réðst vopnaður maður að honum.

Wisdom var stunginn nokkrum sinnum og í kjölfarið rændur. Hann var um leið fluttur á sjúkrahús.

Samkvæmt fréttum þá ætti leikmaðurinn að ná fullum bata en atvikið

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum
433Sport
Í gær

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Í gær

Valur valtaði yfir Víkinga

Valur valtaði yfir Víkinga
433Sport
Í gær

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“